Zendium

GÓÐUR TANNÞEKKJARI!

Á þessari síðu geturðu kynnt þér ýmislegt sem skiptir máli fyrir val á tannkremi fyrir þig og þína

Zendium er sannur tannvinur

Zendium vill hugsa heilsu munnholsins upp á nýtt. Er ekki betra að styrkja náttúrulegar varnir frekar en að sótthreinsa í blindni? Zendium tannkrem fara mildu leiðina til að hlúa að heilbrigðu jafnvægi í munninum í stað þess að berjast gegn honum. Það eru einfaldlega sjálfsögð tannréttindi!

Zendium er frábær tannþekkjari

Það er góð ástæða til að styrkja náttúrulegar varnir munnsins. Vissir þú að í munninum eru yfir 100 billjónir baktería en aðeins þær slæmu bakteríurnar sem valda skemmdum. Góðu bakteríurnar vernda hins vegar munninn og tennurnar og því er Zendium vísindalega hannað til að örva þær til góðra verka!

Það eru sjálfsögð tannréttindi að vera laus við SLS

Zendium ekkert Sodium Lauryl Sulphate (SLS) en það er sterkt freyðiefni og er notað flestum öðrum tannkremum. Ástæðan er sú að SLS efni eru ertandi fyrir tannholdið og geta jafnvel haft neikvæð áhrif á bragðskyn. Til að sleppa við SLS-notkun hefur Zendium þróað mildari efni sem virða viðkvæma vefi í munninum en það gagnast öllum þeim sem eru með viðkvæmt tannhold.

Börn eru líka tanneskjur!

Mildu efnin í Zendium henta börnum einstaklega vel því munnholdið er viðkvæmara og næmara. Börn hafa t.d. allt að þrisvar sinnum fleiri bragðlauka en fullorðnir! Zendium fæst í sérstökum útfærslum, með réttu magni flúors, fyrir hvert aldursskeið barnanna – og að sjálfsögðu eru öll Zendium tannkrem án SLS efna.