Snøfrisk

Norsku Snøfrisk Rjómaostarnir eru náttúrulega ferskar mjólkurvörur sem innihalda 80% geitamjólk og 20% kúarjóma

Snjóferskir rjómaostar úr geitamjólk

Norsku Snøfrisk Rjómaostarnir eru náttúrulega ferskar mjólkurvörur sem hleyptar voru af stokkunum á vetrarólympíuleikunum 1994 í Lillehammer. Rjómaostarnir er gerðir úr 80% geitamjólk og 20% kúarjóma en við framleiðslu er skautað framhjá öllum óþarfa aukaefnum og einungis bætt við smá klípu af salti. Niðurstaðan er snjó-ferskt, milt og náttúrulegt bragð sem þú verður eigilega að prófa. Ostarnir koma í fjórum bragðtegundum: Hreinn Rjómaostur, með hvítlauk og vorlauk, með rauðlauk og timian og með kantarellusveppum. Þeir henta vel í allar tegundir af eldamennsku, en eru bestir á hlutlaust hrökkbrauð eða kex þar sem bragð ostsins fær á njóta sín. Þeir eru í einkennandi þríhyrndu íláti sem ætti ekki að fara framhjá neinum. Eitthvað sem þú verður hreinlega að prófa.

Þú færð Snofrisk rjómaostinn í verslunum Krónunnar.