Libresse

Libresse er eitt stærsta vörumerkið á sínu sviði á Íslandi. Við eigum þá ósk að allt fólk geti hagað sínu daglega lífi eins og því best hentar. Þess vegna viljum við berjast gegn tabúum sem ríkja um blæðingar kvenna.

Óheft og frjáls

Libresse er eitt stærsta vörumerkið á sínu sviði á Íslandi. Við eigum þá ósk að allt fólk geti hagað sínu daglega lífi eins og því best hentar. Þess vegna viljum við berjast gegn tabúum sem ríkja um blæðingar kvenna. Von okkar er sú að í framtíðinni verði blæðingar hvergi feimnismál. Allar Libresse vörurnar miða að því að þér líði vel og getir óheft tekið þátt í því sem þig langar til. Dömubindin okkar eru með yfirborði sem andar og eru SecureFit™ sem gerir þau þægileg og örugg. Libresse innleggin eru sömuleiðis þægileg og sérstaklega þunn.Við vonum að Libresse hjálpi þér að lifa lífinu óheft og frjáls!