Libero

Libero bleyjur hafa verið framleiddar í yfir 50 ár og á þeim tíma hefur stöðug þróunarvinna átt sér stað til að mæta þörfum viðskiptavina okkar og bjóða þeim bestu bleyjur sem völ er á.

Libero bleyjur hafa verið framleiddar í yfir 50 ár og á þeim tíma hefur stöðug þróunarvinna átt sér stað til að mæta þörfum viðskiptavina okkar og bjóða þeim bestu bleyjur sem völ er á. Markmið okkar hefur því alltaf verið það sama, að stuðla að virkni og þægindum fyrir þitt barn!

Allar Libero bleyjur eru undir ströngu gæðaeftirliti og fara í gegnum margvíslegar prófanir áður en þær lenda í hillum verslana. Libero vörurnar eru vottaðar hinu norræna Svansmerki sem þýðir meðal annars að þær eru án allra ilmefna. Með því að velja Svansmerkta vöru stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína