Libero forsíðumynd

Libero

Libero bleyjur hafa verið framleiddar í yfir 50 ár og á þeim tíma hefur stöðug þróunarvinna átt sér stað til að mæta þörfum viðskiptavina okkar og bjóða þeim bestu bleyjur sem völ er á.

Svansmerktar og öruggar

Allar Libero vörur eru ofnæmisprófaðar, ilmefnalausar, Svansmerktar og vottaðar af norrænu Astma-& ofnæmissamtökunum.

Svansmerkið og Astma Merkið

Newborn 1-2

Býfluga
Libero Newborn 1

2-5 kg

Libero Newborn 2

3-6 kg

Ótrúlega mjúkt efni sem andar Fer gætilega með litla nafla Teygjanleg lekavörn í mitti

Helstu útsölustaðir: Krónan, Bónus, Samkaup – Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup.

Comfort 3-7

Libero Comfort 3

5-9 kg

Libero Comfort 4

7-11 kg

Libero Comfort 5

10-14 kg

Libero Comfort 6

13-20 kg

Libero Comfort 7

16-26 kg

Mjúkar bleyjur með teygjanlegum hliðum Heldur mjúklega um mitti og maga Lagar sig að hverri hreyfingu.

Helstu útsölustaðir: Krónan, Bónus, Samkaup – Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup.

UP&GO 4-7

Bjalla
Libro UpGo 4

7-11 kg

Libro UpGo 5

10-14 kg

Libro UpGo 6

13-20 kg

Libro UpGo 7

16-26 kg

Fara á og af í hvelli Gerðar fyrir krakka á hreyfingu Eins og þægileg nærföt

Helstu útsölustaðir: Krónan, Bónus, Samkaup – Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup.

Ath. Up&go nr. 4 fæst eingöngu í Fjarðarkaup og Hlíðarkaup.

Touch 1-7 + fyrirbura

Extra Mjúkar Stimpill
Libero Touch Newborn 1

2-5 kg

Libero Touch Newborn 2

3-6 kg

Libero Touch Newborn 3

4-8 kg

Libero Touch Newborn 4

7-11 kg

Libero Touch Newborn 5

10-14 kg

Libero Touch Newborn 6

13-20 kg

Libero Touch Newborn 7

16-26 kg

360°ProSkin eiginleikar Mjúk eins og bómull og einstaklega rakadræg Þægileg efni sem anda

Helstu útsölustaðir: Krónan, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup.

Touch pants 5-6

Libero Touch 5

10-14 kg

Libero Touch 6

13-20 kg

Mýkt og hreyfanleiki Einstaklega rakadrægar buxnableyjur Tvöföld lekavörn

Helstu útsölustaðir: Fjarðarkaup.

Sleep Tight 8-10

Sleep Tight 8

16-30 kg

Sleep Tight 9

22-37 kg

Sleep Tight 10

35-60 kg

Fara á og af í hvelli Gerðar fyrir krakka á hreyfingu Eins og þægileg nærföt

Helstu útsölustaðir: Krónan, Fjarðarkaup, Heimkaup.

Sundbleyjur S-M

Libero Swimmpants M

7-12 kg

Libero Swimmpants S

10-16 kg

Fyrir orkumikil börn Öruggt og létt að skipta Húðlæknavottað

Helstu útsölustaðir: Lyf&Heilsa, Fjarðarkaup, Heimkaup.

Þurrkur

Libero handface wipes

Andlits- og handþurrkur:

Blautþurrkur sem henta barninu
Án ilmefna
Svansprófað

Helstu útsölustaðir:
Samkaup – Nettó, Fjarðarkaup, Kostur.

Libero wet wipes

Blautþurrkur:

Blautþurrkur sem henta barninu
Án ilmefna
Svansprófað

Helstu útsölustaðir:
Samkaup – Nettó, Fjarðarkaup, Kostur.

Aðrar vörur

Libero Nursing Pads

Brjóstapúðar:

Mjúkir og verndandi
Húðlæknavottaðir
Svansprófaðir

Helstu útsölustaðir:
Krónan.

Libero Waste Bags

Ruslapokar:

Auðveldir og þægilegir
Lyktareyðandi
Úr endurunnu efni

Helstu útsölustaðir:
Samkaup – Nettó, Fjarðarkaup.

Libero Mats

Hlífðarlak:

Auðveldt og þægilegt
Hagkvæmt við bleyjuskipti
Verndar barnið og umhverfið

Helstu útsölustaðir:
Hagkaup.

Fræðandi og skemmtilegt:

Vissir þú að íslenska orðið bleyja kemur úr danska orðinu ble og það má skrifa bleyja eða beia eftir smekk? Vissir þú að fyrsta bleyjan var fundin upp árið 1590 í Englandi, en nýtímableyjan í þeirri mynd sem við þekkjum í dag þróaðist ekki fyrr en í kring um 1887?