Knorr

Saga Knorr hefst í Þýskalandi árið 1838 þegar Carl Heinrich Knorr hóf að vinna hráefni fyrir kaffiframleiðendur.

Saga Knorr hefst í Þýskalandi árið 1838 þegar Carl Heinrich Knorr hóf að vinna hráefni fyrir kaffiframleiðendur.  Fljótlega fór hann að vinna með þurrkað grænmeti og krydd og kom fyrst Knorr súpunum á markaða árið 1873.  Í dag er vörulína Knorr gríðarstór, súpur, sósur, pastaréttir, kraftar o.s.frv.