Knorr

Knorr býður upp á stóra vörulínu og gæðavörur í m.a. kröftum, súpum, sósum, kryddum, pastaréttum og öðrum réttum.

Saga Knorr hefst í Þýskalandi árið 1838 þegar Carl Heinrich Knorr hóf að vinna hráefni fyrir kaffiframleiðendur.  Fljótlega fór hann að vinna með þurrkað grænmeti og krydd og kom fyrst Knorr súpunum á markað árið 1873.

Hæfni þessa frumkvöðuls til að finna upp á nýjungum og ástríða hans fyrir smekk og gæðum lifir áfram innan Knorr. Í dag eru eldhús Knorr leiksvæði fyrir hundruð matreiðslumanna sem vinna saman að því að bjóða fólki upp á dýrindis máltíðir. Milljónir manna njóta þessara gæða afurða á hverjum degi.

Markmið Knorr – 100% sjálfbær innihaldsefni árið 2020.
Knorr vinnur með þeim bestu sjálfbæru framleiðendunum, fjárfestir í nýjum og skilvirkari ferlum til að styðja betur við sjálfbæra framleiðslu frá jörð og á borð neytandans.

Markmiðin eru skýr – árið 2020 verða allar Knorr vörur gerðar úr 100% sjálfbærum efnum, markmiðin eru nú þegar á góðri leið.

Hér má sjá úrval af vinsælustu Knorr vörunum á Íslandi: