Frisko

Frisko er hluti af Walls-hjarta-fjölskyldunni sem stundum er kallað „hjarta-vörumerkið“ víða um heim.

Frisko hluti af Walls-hjarta-fjölskyldunni sem stundum er kallað „hjarta-vörumerkið“ víða um heim. Það varð til árið 1913 þega T. Walls og synir áttuðu sig á að pylsur væru ekki mest frískandi naslið á sumrin og fóru að kæla viðskiptavini með ís í kjötbúð sinni í London.  Hugmyndin að ísbúð var sett á ís þar til eftir fyrri heimstyrjöldina og árið 1922 hófu þeir íssölu þar sem vörumerkið Walls varð til.

Frisko er seldur um allan heim í yfir 50 löndum og undir hjarta-fjölskyldunni eru nokkur minni vörumerki eins og Vienetta, Twister, Champagnebrus, Filur, Cornetto, Solero og fleiri skemmtilegar tegundir.Friskó ís er þróaður út frá því að öll fjölskyldan geti notið hans og markmiðið er að hann sé skemmtilegur, gómsætur á bragðið og með skemmtilegri áferð, lögun og litum.

Þar sem Friskó er líka fyrir börn eru sett fram loforð um að næringarinnihald pr skammt mætti ekki fara umfram ákveðin gildi svo hann væri framleiddur á ábyrgjan hátt fyrir börn (responsily made for kids)

  • 110kcal per portion
  • 3g saturated fat per portion (1.5g saturated fat if ≤60 kcal)
  • 20g added sugar per 100g or 12 g total sugars per portion