Ben & Jerry´s

Ben & Jerry´s er eitt af stærstu ís-vörumerkjum í heiminum í dag, seldur í yfir 5000 Ben&Jerry´s ísbúðum í yfir 30 löndum.

Ben & Jerry´s er eitt af stærstu ís-vörumerkjum í heiminum í dag, seldur í yfir 5000 Ben&Jerrys ísbúðum í yfir 30 löndum. Hann varð til árið 1978 þegar vinirnir Ben og Jerry opnuðu ísbúð í gamalli bensínstöð í Burlington, Vermont USA. Þeirra markmið þá og allatíð síðan var að framleiða besta ís í heimi og hafa gaman! Ben & Jerry´s ísinn er þekktur fyrir skemmtilegar tegundir þar sem bragðgóðum ís er blandað saman með klumpum af kökudeigi eða öðru góðgæti svo útkoman bragðast stórkostlega.Þá geta allir borðað Ben & Jerry´s með góðri samvisku því samfélagsleg ábyrgð í framleiðslunni mikil. Í ísnum eru engin erfðabreytt efni (GMO), mjólkin kemur frá mjólkurbúum í „Caring Dairy“ verkefninu, eggin frá frjálsum hænum (cage-free hens), kökurnar frá vernduðum vinnustað og annað innihald ber vottunina „Fairtrade“ þar sem bændur eru styrktir og sjálfbærni í landrækt og aðferð við ræktun með engum eiturefnum

Emmessís sér um sölu og dreifingu á Ben & Jerry´s