Castelli

Castelli á sér sögu allt til ársins 1892 og eru leiðandi í ostum með vernduðum ítölskum uppruna.

Castelli á sér sögu allt til ársins 1892 og eru leiðandi í ostum með vernduðum ítölskum uppruna. Þeirra ostar mega einungis vera framleiddir með upprunalegum aðferðum og á sérstaklega tilteknum svæðum. Þeirra helsta flaggskip “Parmigiano-Reggiano” er ennþá framleiddur á sama hátt og á miðöldum við bæjina Parma og Reggio Emilia á Norður-Ítalíu